mánudagur, 26. nóvember 2007

Sub-prime krísan útskýrð

Það getur verið ótrúlega erfitt að átta sig á orsökum núverand kreppu á fjármálamörkuðum vegna ótryggra húsnæðislána (sub-prime crisis). Ég hef lesið ýmsar lærðar greinar um þetta, og flestar þeirra týnast í frumskógi á tæknilegum fjármálalegum hugtökum.

Það er því hressandi þegar mönnum tekst að útskýra þetta fullkomnlega og einfaldlega, og þá sakar það ekki þegar það er gert af eðal breskum grínistum. Ég fékk sendan þennan hlekk nýlega úr þættinum 'The Southbank Show'. Óborganlegt.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ÞEtta þyrfti að þýða og birta í íslensku sjónvarpi, tvisvar í viku.

Brjálæðislega fyndið en því miður of satt.

Miðb´jaríhaldið

26. nóvember 2007 kl. 18:58  
Anonymous Nafnlaus said...

Tær snilld!

Takk fyrir þetta.

26. nóvember 2007 kl. 19:40  

Skrifa ummæli

<< Home