mánudagur, 10. nóvember 2008

Framtíðarsýn í greiðslustöðvun

Þetta var fyrirsögn á eftirfarandi frétt um erfiðleika Viðskiptablaðsins.

Hinsvegar sló það mig að þessi fyrirsögn lýsir ástandinu í þjóðfélaginu svo vel. Ef við þyrftum bara eina fyrirsögn yfir kreppuna hér á landi þá væri þetta hún. Hálfgert ljóð.

Framtíðarsýn í greiðslustöðvun

Ætli það verði hægt að færa gömlu framtíðarsýnina á nýja kennitölu?

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þessi fyrirsögn er svo skemmtileg á margan hátt:

1) Frjálshyggjufyrirtæki fer á hausinn
2) Stóð aldrei undir rekstrinum, þáði alltaf styrki
3) og svo: hvernig sjáum við greiðslustöðvun framtíðarinnar fyrir okkur (nánustu framtíðar)?

11. nóvember 2008 kl. 07:49  
Blogger Iceland Today said...

Fín hugmynd. Stofna kennitölu á framtíðarsýn. We like it :)

13. nóvember 2008 kl. 00:02  

Skrifa ummæli

<< Home