Lán í óláni
Síðustu árin höfum við haft það svo gott vegna þess að við gátum tekið svo mikið af lánum.
Svo kom fokking kreppan, og við gátum alls ekki fengið lán.
Sem betur fer vorum við með Icesave, og þar gátum við að minnsta kosti fengið að láni peninga sem bretar áttu.
En svo kom meiri helvítis fokking kreppa, og bretarnir vildu fá peningana sína aftur.
Til allrar hamingju gátum við loks fengið lán hjá þeim til að borga þeim til baka.
Og þvílíkur hvalreki var það: í framhaldinu getum við nú fengið lán hjá fullt af öðrum þjóðum sem vildu annars ekkert lána okkur!
Það eru bjartir tímar framundan. Bjartir.
Svo kom fokking kreppan, og við gátum alls ekki fengið lán.
Sem betur fer vorum við með Icesave, og þar gátum við að minnsta kosti fengið að láni peninga sem bretar áttu.
En svo kom meiri helvítis fokking kreppa, og bretarnir vildu fá peningana sína aftur.
Til allrar hamingju gátum við loks fengið lán hjá þeim til að borga þeim til baka.
Og þvílíkur hvalreki var það: í framhaldinu getum við nú fengið lán hjá fullt af öðrum þjóðum sem vildu annars ekkert lána okkur!
Það eru bjartir tímar framundan. Bjartir.